Stuðningur
Brjóstagjöf barna
Vandamál við brjóstagjöf
Brjóstagjöf fyrirbura
Sérstök brjóstagjöf
Um Okkur
Þroski barna
Velkomin!
                                                                                                                                                      Brjóstagjafaráðgjafi IBCLC Brjóstagjafaráðgjafi IBCLC
Velkomin á brjóstagjöf.is vefsíðan  inniheldur fræðslu um brjóstagjöf og er mjög einföld í notkun.                                                                                                                  

Reynt hefur verið að taka á flestu sem upp getur komið í brjóstagjöf. Auðveldasta leiðin til að finna efni til að fara inn á er veftré síðunnar

Námskeið á þróunarstofu heilsugæslunnar vor og sumar 2014:

Bókaðu þig hér
Verð á þjónustu sjálfstætt starfandi brjóstagjafaráðgjafa:
símtal/tölvupóstur < 30 mín kr. 3000. símtal > 30 mín kr. 5.900.
Vitjun í heimahús kr. 9.000. + akstur.
Kvöld, nætur og helgidagagjald er 30% hærra.
 Arnheiður Sigurðardóttir Menntun á sviði hjúkrunarfræða, lýðheilsu og kennslu með áherslu á brjóstagjöf. Brjóstagjafaráðgjafi IBCLC, LLL-leiðbeinandi og tveggja barna móðir.

Guðrún Jónasdóttir brjóstagjafaráðgjafi og er eigandi Móðurástar sem sér um útleigu á medela mjaltavélum. Guðrún á 4 börn, þar af tvíbura og fyrirbura.
sími 823-7172Er þú aflögufær?

Fjárframlag þitt hjálpar okkur að hjálpa öðrum.

Medus ehf. e-mail: arnheid@hi.is

Íslandsbanki: 545-26-20602 kt.470308-1680